Hoppa yfir valmynd
26. nóvember 2009 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

Óbreyttir vextir af yfirteknum lánum ÍLS

Stjórn Íbúðalánasjóðs hefur samþykkt að réttur til að breyta vöxtum skuldabréfa sem sjóðurinn hefur keypt eða yfirtekið af öðrum fjármálastofnunum skuli ekki nýttur í fyrsta sinn sem slíkur réttur myndast. Alls hefur sjóðurinn keypt eða yfirtekið rúmlega 4.000 lán frá bönkum eða sparisjóðum. Hluti þeirra ber breytilega vexti en ákvörðun stjórnar Íbúðalánasjóðs felur í sér vextir þeirra verða óbreyttir að minnsta kosti næstu fimm árin.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta