Hoppa yfir valmynd
4. febrúar 2010 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Tónlistarsjóður 2010

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs.
Tónlist
Tonlist

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust 132 umsóknir frá 122 aðilum. Heildarfjárhæð umsókna nam 124.057.814,- kr. Veittir eru styrkir til 50 verkefna að heildarfjárhæð 16.610.000,- kr. Að auki verða greiddir út styrkir skv. níu samningum að fjárhæð samtals 19.500.000,- kr. Samningar voru gerðir í ársbyrjun 2008 og gilda til þriggja ára.

  • Nánari upplýsingar er að finna hér að neðan:
Nafn Verkefni Styrkur
Eydís Lára Franzdóttir 15:15 tónleikasyrpan 300.000
Aðalheiður L. Borgþórsdóttir Afmælistónleikaveisla LungA 200.000
Auður Hafsteinsdóttir Kynning á íslenskri fiðlutónlist, hérlendis og erlendis 100.000
Bedroom Community Whale Watching Tour: tónleikaferðalag 200.000
Benni Hemm Hemm Tónleikaferð Benna Hemm Hemm um Evrópu í apríl 2010 200.000
Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr Tónleiksstarfsemi 2010 100.000
Blúshátíð í Reykjavík Blúshátíð í Reykjavík 2010 200.000
Camerarctica Kammertónleikar Cammerarctica 200.000
Dream Voices ehf. Dream Voices of Youth - Alþjóðleg söng- og kórahátíð á Hofsósi 100.000
Egilsstaðakirkja Tónlistarstundir 2010 200.000
Elektra Ensemble Elektra og gestir - tónleikaröð Elektra Ensemble 2010 100.000
Félag íslenskra tónlistarmanna Norræn tónlistarhátíð - Norður mætir suðri 100.000
FM Belfast Kynning og markaðssetning FM Belfast erlendis 200.000
For a Minor Reflection For a Minor Reflection tónleikaferð um Bretland 100.000
Guðbjörg Sandholt Gísladóttir Tónleikaröð í Foundling Museum 200.000
Gunnar Guðbjörnsson Markaðssetning í Evrópu, óperusöngur 150.000
Hafdís Huld Þrastardóttir Markaðssetning og tónleikaferð um Evrópu 200.000
Hlíf Bente Sigurjónsdóttir Markaðssetning í Norður Ameríku 150.000
Hljómsveitin Nylon Markaðssetning í Bandaríkjunum undir heitinu The Charlies 300.000
Hólanefnd Sumartónleikar í Hóladómkirkju 2010 200.000
IsNord tónlistarhátíðin IsNord tónlistarhátíðin, 11. - 13. júní 2010 200.000
Ísafold Kammersveit Spectral tónlistarhátíð 200.000
Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin 2009 800.000
Jazzhátíð Reykjavíkur Reykjavíkurjazzinn 2010 500.000
Kammerhópurinn Adapter Nútímatónlistarhátíðin Frum 200.000
Listafélag Langholtskirkju Tíu tónleikar á vordagskrá 400.000
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Sumartónleikar 2010 300.000
Litla tónlistarfélagið Myndhljóð og hljóðmyndir - tónleikaröð á Nýlistasafninu 100.000
Lúðrasveitin Svanur Bjartir lúðrahljómar - tónleikar Ancient Music í Póllandi 200.000
Maximus Musicus ehf. Maxímús Músíkús heldur utan 300.000
Múlinn Jazzklúbbur Tónleikadagskrá 2010 400.000
Nordic Affect Tónleikar á tónlistarhátíð í Finnlandi 200.000
Pamela De Sensi Töfrahurð, klassískir tónleikar fyrir börn 100.000
Polarfonia Classics ehf. Frón tónlistarfélag – dagskrá 2010 500.000
Raflistafélag Íslands Raflost 2010 - tónlistarhátíð 200.000
Richard Wagner félagið Styrkþegi til Bayreuth 2010 60.000
Samband íslenskra lúðrasveita Heildarútgáfa á íslenskri blásaratónlist og samvinnuverkefni með NOMU 500.000
Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík S.L.Á.T.U.R - tónleikaferð til Bandaríkjanna 100.000
Sigurður Jónsson Sumartónleikaröðin Bláa kirkjan, Seyðisfirði 200.000
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna Tónleikar 250.000
Smekkleysa SM ehf. Markaðssetning í Bretlandi á klassískri tónlist með íslenskum flytjendum 300.000
Stefán Magnússon Tónlistahátíðin Eistnaflug - 6. - 10. júlí 2010 200.000
Strengjasveitin Skark Tónleikaferðalög Strengjasveitarinnar Skark 200.000
Sumartónleikar í Skálholtskirkju Tónleikar sumarið 2010 2.000.000
Sverrir Magnússon Tónlistarhátíðin Jazz undir fjöllum 200.000
Tónlistarfélag Hveragerðis og Ölfuss Tónlistarhátíðin Bjartar sumarnætur, 28. - 30. maí 2010 200.000
Tónlistarhátíð unga fólksins Tónlistarhátíð unga fólksins 2010 400.000
Tónvinafélag Laugarborgar Laugarborg tónlistarhús – tónleikadagskrá 1.000.000
UNM-Íslandsdeild Ung Nordisk Musik-Festival 2010 í Helsinki 200.000
Útflutningsskrifstofa tónlistar Útón - kynning á íslenskri tónlist 2.500.000
Þuríður Jónsdóttir Installation around a heart, verk fyrir sinfóníettu 200.000

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira