Hoppa yfir valmynd
15. september 2010 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Samkomulag um þriðju endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands

Samkomulag hefur náðst um að þriðja endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands verði tekin fyrir í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 29. september næstkomandi. Íslensk stjórnvöld hafa sent sjóðnum endurnýjaða viljayfirlýsingu (e. Letter of Intent) í samræmi við reglur sjóðsins. Þriðja endurskoðun efnahagsáætlunarinnar er mikilvægur áfangi í endurreisn hagkerfisins.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira