17. febrúar 2011 DómsmálaráðuneytiðJafnrétti kynjanna í tölum. Skýrsla velferðarráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála, febrúar 2011. Facebook LinkTwitter Link Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra kynnti skýrslu sína um stöðu og þróun jafnréttismála á jafnréttisþingi 2011 sem haldið var 4. febrúar. Jafnrétti kynjanna í tölum. Skýrsla velferðarráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála, febrúar 2011 EfnisorðMannréttindi og jafnrétti