Dómsmálaráðuneytið

Kjördagur ákveðinn 9. apríl

Innanríkisráðherra skýrði frá því á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að ákveðið hefði verið að kjördagur þjóðaratkvæðagreiðslu verði 9. apríl næstkomandi.

Efnt er til þjóðaratkvæðagreiðslu í framhaldi af þeirri ákvörðun forseta Íslands að synja staðfestingar á lögum um Icesave. Samkvæmt lögum ber að halda slíka þjóðaratkvæðagreiðslu svo fljótt sem auðið er, þó innan tveggja mánaða, frá synjun forseta.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn