Hoppa yfir valmynd
25. júlí 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Grunnskólinn í Borgarnesi : úttekt

Í skýrslu þessari er gerð grein fyrir úttekt á Grunnskólanum í Borgarnesi. Úttektin er unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið og gerð á grundvelli 38. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008 og samkvæmt þriggja ára áætlun ráðuneytisins um úttektir á grunnskólastigi.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira