Hoppa yfir valmynd
5. ágúst 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Tónlistarsjóður 2. úthlutun 2011

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir síðari helming þessa árs.

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir síðari helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust alls 116 umsóknir frá 107 aðilum. Heildarfjárhæð umsókna nam 84.396.364,- kr. Veittir eru styrkir til 43 verkefna að heildarfjárhæð 10.020.000,- kr.

  • Auglýst verður eftir umsóknum vegna verkefna á fyrri hluta ársins 2012 í október nk.
Tónlistarhátíðin Bergmál 150.000
Hljómsveitin Dikta Tónleikaferðir um Evrópu og Bandaríkin  300.000
Stúdíó Vocal - Krakkar, krákur og kartöflugarðar - kabarett 200.000
Hallveig Rúnarsdóttir og Gerrit Schuil - Tónleikahald á Ísafirði, Akureyri og Eskifirði 100.000
Hulda Björk Garðarsdóttir - Guðrún Þuríður, dagskrá til heiðurs Guðrúnu Á. Símonar og Þuríði Pálsdóttur 250.000
Kári Kárason Þormar - Tónlistardagar Dómkirkjunnar 2011 150.000
Dagný Arnalds - Tónlistarhátíðin Við djúpið 2011  800.000
Listafélag Langholtskirkju - Haustdagskrá 2011  200.000
Berglind María Tómasdóttir - Tónlist í hjólhýsi  100.000
Agent Fresco sf. - Tónleikaferð um Evrópu 200.000
Barokksmiðja Hólastiftis ses. - Barokkhátíð á Hólum 2011  200.000
Frón tónlistarfélag - Tónleikadagskrá haust 2011 200.000
Jazzklúbbur Egilsstaða - Jazzhátíð Egilsstaða á Egilsstöðum  200.000
Elzbieta Iwona Arsso-Cwalinska - Alþjóðlegi Tónlistardagurinnn Austurlandi 2011 50.000
Norrænir músikdagar 2011
2.000.000
Snorri Helgason - Kynning og markaðssetning, „Winter Sun“ 100.000
Rannveig Káradóttir - Náttúran - íslensk sönglög, tónleikahald 150.000
Magnús Tryggvason Eliassen - Reginfirra á Djasshátíð Kaupmannahafnar  100.000
Tónlistarfélagið Mógil - Markaðssetning og kynning á nýjum disk, tónleikar á Íslandi 100.000
Félag íslenskra tónlistarmanna - NordSol tónleikar í Kaupmannahöfn  70.000
Hörður Áskelsson - Þrennir tónleikar með verkum J.S. Bach og Hafliða Hallgrímssonar 100.000
Pamela De Sensi - Töfrahurð tónleikar fyrir börn og unglinga 100.000
Sunna Gunnlaugsdóttir - Tónleikaferð um Evrópu 100.000
Art Centrum sf. - Furðuveröld Lísu - Ævintýraópera  200.000
Camerarctica - Kammertónleikar Camerarctica  200.000
Sverrir Guðjónsson - NADDI - Portrait of a Seamonster, brúðuópera  200.000
Hljómsveitin Prinspóló - Tónleikaferð og markaðssetning í Evrópu  200.000
Ólafur Þór Arnalds - Kynning og tónleikaferðalag um Norður Ameríku  200.000
Kammerhópurinn Nordic Affect - Tónleikar innan Early Monday tónleikarraðarinnar 100.000
Hamrahlíðarkórinn - Þátttaka í Aberdeen International Youth Festival 250.000
Skálmöld - Tónleikaferðalag um Evrópu 200.000
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir - Norrænir Tónar Tan ta ra rei! Stokkalæk, Mývatni og Sigurjónssafni  100.000
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir - Tvennir tónleikar á vegum Orpheus Foundation í London 100.000
Dean Richard Ferrell - Einleikur á Alþjóðabassaráðstefnu 2011 í San Fransisco 100.000
Kammerkórinn Carmina - Hljóðritun á tónlist úr íslenskum handritum 200.000
Anna Sigríður Þorvaldsdóttir - Tónleikahald og kynning vegna útgáfu geisladisk á Íslandi og  í Bandaríkjunum 100.000
Elektra Ensemble - Tónleikaröð Elektra Ensemble  200.000
Ensemble Úngút - tónleikar í Winnipeg, Gimli 100.000
Menningarmálanefnd Skaftárhrepps - Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri 300.000
Sigurður Sævarsson - Missa Paxis, markaðssetning 100.000
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju
800.000
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði
250.000
Gunnar Kvaran - Töframáttur tónlistar  200.000

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum