Hoppa yfir valmynd
28. október 2011 Forsætisráðuneytið

Hæstiréttur staðfestir forgang innstæðna á grundvelli neyðarlaganna

Með dómum Hæstaréttar, sem gengu í dag, er forgangur innstæðna við skipti á búum gömlu bankanna staðfestur, líkt og neyðarlögin frá því í október 2008 mæltu fyrir um. Ríkisstjórnin fagnar þessari niðurstöðu. Með henni hefur óvissu um mikilvægt grundvallaratriði verið eytt.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum