Hoppa yfir valmynd
31. mars 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Æskulýðssjóður 1. úthlutun 2012

Æskulýðsfélag Heiti verkefnis Styrkupphæð kr.
KFUM og KFUK Borgarnesi Uppbygging KFUM og KFUK í Borgarnesi. Þjálfa unglinga til við að taka ábyrgð í barna og unglingastarfi. 100.000
Æskulýðsstarf Borgarneskirkju Nýungar í æskulýðsstarfi 50.000
Æskulýðsfélag Fella- og Hólakirkju Queen Show, dans- og söngvasýning 50.000
Skátafélagið Kópar Skátaforingi í óbyggðum, námskeiðahald fyrir foringja 100.000
Æskulýðsvettvangurinn Herferð gegn einelti. Markmið verkefnisins er að upplýsa forystufólk í æsklýðssatökum á Íslandi um hvernig bregaðst skuli við einleti. 200.000
KFUM og KFUK á Íslandi Leiðtoganámskeið um öryggi og vellíðan barna. Meðal námsefnis er skyndihjálp og Verndum þau 150.000
Skátafélagið Mosverjar Fréttahaukar og framapotarar, fréttaritaranámskeið fyrir ungmenni í skátastarfi. 100.000
Ungmennadeild Blóðgjafafélags Íslands Takk herferð meðal blóðgjafa / Tilgangur að fjölga og auka vitund um mikilvægi blóðgjafar 150.000
Alþjóðleg ungmennaskipti AUS ráðstefnur fyrir unga sjálfboðaliða , ein sem verður í mars og önnur í júlí. 150.000
Skátafélagið Héraðsbúar Innleiðingarnámskeið á Norðurlandi, þjálfun skátaforingja og styrkja tengslanet skáta á Norðurlandi 100.000

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira