Hoppa yfir valmynd
11. apríl 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Þróunarsjóður námsgagna 2012

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum 2012.

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum 2012. Umsóknir voru alls 140 að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu tæplega 123 millj. kr. en til ráðstöfunar voru 45 millj. kr.

Stjórnin hefur ákveðið að veita samtals 44,45 millj. kr. til 47 verkefna sem hér greinir:


Nafn Heiti verkefnis Styrkupphæð
Alberto Porro Carmona Music-Art Book  1.000.000
Anna Fjóla Gísladóttir Kennsluhefti í ljósmyndun 1.000.000
Breki Karlsson Aflatún 1.200.000
Brynhildur Sigurðardóttir Heimspekileg samræða í kennslustofunni 1.000.000
Elísabet Valtýsdóttir Kennslubók í dönsku fyrir 1. árs nema í framhaldsskólum. 1.500.000
Erna Héðinsdóttir Næringarfræði á fyrsta þrepi fyrir framhaldsskóla 1.100.000
Félag Sameinuðu þjóðanna / Berglind Sigmarsdóttir Globalis.is: Fræðsla um Sameinuðu þjóðirnar, alþjóða- og umhverfismál.

550.000
Forlagið Listin að vefa eftir Ragnheiði Þórsdóttur kennara við VMA sem hefur áratuga reynslu af því að kenna vefnað. 1.000.000
Gísli Skúlason Málnotkunarvefurinn 600.000
Gísli Þorsteinsson Tölvustudd hönnun með ProEngineer 850.000
Guðmundur Einarsson Vélar og Vélbúnaður 3
1.000.000
Guðný Þorsteinsdóttir Segulljóðaforrit fyrir spjaldtölvur og snjallsíma  900.000
Gunnar Þór Jóhannesson Inngangur að ferðamálafræði 1.000.000
Helga Rut Guðmundsdóttir Tónmál  -Námsefni í tónlist, málörvun og forlestrarfærni fyrir 3 ára börn 1.000.000
Hermann B Jóhannesson Námsefni í spraututækni í bílamálun
BST 102, BST 201 og BST 302
1.000.000
Ida Marguerite Semey Efling læsis í spænskuanámi með hnitmiðaða notkun myndskeiða og mynda.  600.000
Inga Fjóla Sigurðardóttir Stærðfræði er skemmtileg
hlutbundin vinna og blandaðir námshópar
verkefnamappa
1.200.000
Inga Lovísa Andreassen Útinám og útikennsla. 1.200.000
Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir Dönsk málfræði 1.200.000
Ingibjörg Thomsen  Mörk án landamæra -  útinám á 1. skólastigi

1.000.000
Ingólfur Gíslason Að skapa og greina saman með stærðfræði á tölvuskjá. 950.000
Ívar Valbergsson Fjar-herma-kennsla 1.000.000
Jóhann Björnsson 100 æfingar í heimspeki 800.000
Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir Amma náttúra. Matjurtarækt í leikskólum og fyrstu bekkjum grunnskóla 450.000
Jón Vigfús Bjarnason Hraðlestur fyrir 10-12 ára - og nú skulum við lesa enn meira.  7 einfaldar æfingar til að gera lestur að skemmtilegri venju. 1.000.000
Kristján Guðmundsson SÁL 3L05 Réttarsálfræði (forensic psychology). 800.000
Kristrún María Heiðberg Félagsfærni grunnskólabarna - verkefni. 1.000.000
Liðleiki ehf - Fríða Dögg Nicholls Hauksdóttir 1. Mat og greining - kennsluhefti fyrir heilsunuddnema 
2. Vöðvaprófanir - kennsluhefti fyrir heilsunuddnema 
850.000
Marta Guðrún Daníelsdóttir Námsefni í umhverfisfræði fyrir nemendur á framhaldsskólastigi.  1.000.000
Myndlistaskólinn í Reykjavík Kveikjan - rafrænt verkefnasafn Sjónlista 1.000.000
Paolo Páll Maria Turchi Kennslubók í LIM 1136 - LISTIR OG MENNINGU 500.000
Ragnar Þór Pétursson Hugsuðir - skapandi íslenskukennsla á unglingastigi 600.000
Ragnhildur Richter, Sigríður Stefánsdóttir og Steingrímur Þórðarson Íslenska fjögur, tilraunaútgáfa 1.200.000
Rakel Sölvadóttir Börnin í Undralandi Tölvuleikjanna 1.500.000
Rannveig Lund Fjórir stafir í fókus 1.200.000
Rannveig Björk Þorkelsdóttir Gefandi og lifandi íslenskukennsla; að kenna málfræði með aðferðum leiklistar. 1.000.000
Snæbjörn Guðmundsson Kristallar og steindir - námsefni, verkefni og tilraunir 1.000.000
Sólveig Friðriksdóttir Kennslubók í upplýsinga- og menningarfræði.  1.000.000
Stefán Sigurður Stefánsson Myndbandsútfærsla á gagnvirku kennsluefni í tónfræði/tónmennt fyrir 9-12 ára nemendur.

850.000
Stefán Þorleifsson Rokkbandið i í samspili 1.000.000
Sævar Helgi Bragason Stjörnufræðiapp fyrir iPad vegna þróunarverkefnis Norðlingaskóla 1.000.000
Úlfar Harri Elíasson Fróða 1.000.000
Þóra Björg Eiríksdóttir Markvisst nám í teikningu 150.000
Þóra Másdóttir og Eyrún Ísfold Gísadóttir Hljóðasmiðja Lubba - Hljóðanám í þrívídd 1.200.000
Þórunn Svava Róbertsdóttir og Ásta Birna Ólafsdóttir Starfsnám á vinnustað 1.200.000
Örlygur Jónatansson Íslenska fjarskiptahandbókin 3 800.000

Samtals
44.450.000

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum