Hoppa yfir valmynd
30. júní 2012 Dómsmálaráðuneytið

Upplýsingar um kjörstaði

Sveitarfélög auglýsa kjörstaði við forsetakjör 30. júní 2012 og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum.
Innanríkisráðuneytið hefur hvatt sveitarfélög til að birta upplýsingar á vefjum sínum um kjörstaði og hvenær opið er á hverjum stað. Leitast verður við að tengja í slíkar upplýsingar hér á vefnum eftir því sem þær berast.

  • Akrahreppur
  • Árneshreppur
  • Borgarfjarðarhreppur
  • Eyja- og Miklaholtshreppur
  • Helgafellssveit: Kosið verður í félagsheimili sveitarfélagsins að Skildi. Kjörfundur hefst kl. 12 og lýkur kl. 18.
  • Kaldrananeshreppur
  • Skagabyggð: Kosið verður í Skagabúð, kjörfundur hefst kl. 12 og er áætlað að honum verði lokið kl. 17.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira