Hoppa yfir valmynd
20. október 2012 Forsætisráðuneytið

Íslenskt fimleikafólk á sigurbraut - hamingjuóskir

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur sent kvenna- og stúlknalandsliðum Íslands innilegar hamingjuóskir en bæði liðin unnu til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Árósum.

Þessi frábæra frammistaða ber gróskunni í íslensku fimleikastarfi glöggt og fagurt vitni. Íslenska þjóðin fylgist stolt með afrekum þeirra.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta