Hoppa yfir valmynd
23. október 2012 Dómsmálaráðuneytið

Upptökur frá ráðstefnu um klám út frá lagalegu og samfélagslegu sjónarmiði komnar á vefinn

Upptökur frá ráðstefnunni um klám út frá lagalegu og samfélagslegu sjónarmiði sem haldin var í Reykjavík 16. október eru komnar á vef ráðuneytisins. Sérfræðingar ræddu málið út frá hlutverki löggjafans og stjórnvalda, ábyrgð foreldra, sálfræði og  fram kom reynslusaga. Að ráðstefnunni stóðu innanríkisráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið og velferðarráðuneytið í samvinnu við lagadeild Háskóla Íslands.

Upptökur frá ráðstefnunni:

  • Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra: Setning  - UPPTAKA
  • Gail Dines, prófessor við Wheelock College í Boston: „Sex(ism), Identity, and Intimacy in a Porn Culture - UPPTAKA
  • Jón Þór Ólason, lektor við lagadeild Háskóla Íslands: Hugtakið klám samkvæmt 210. gr. hegningarlaga og beiting ákvæðisins í dómaframkvæmd - UPPTAKA
  • Sigríður Hjaltested, aðstoðarsaksóknari hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu: Rannsókn og meðferð brota á banni gegn klámi- UPPTAKA
  • Þorbjörg Sveinsdóttir, MS í sálfræði og starfsmaður hjá Barnahúsi: Áhrif kláms á börn og unglinga - UPPTAKA
  • Guðjón H. Hauksson, framhaldsskólakennari og faðir: Unglingar á klámbekk – ábyrgð foreldra, skóla og samfélags - UPPTAKA
  • Ráðstefnuslit: Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra - UPPTAKAHafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira