Hoppa yfir valmynd
31. október 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Umsækjendur um stöðu forstöðumanns Minjastofnunar Íslands

Umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns Minjastofnunar Íslands rann út mánudaginn 26. október sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust 13 umsóknir um stöðuna, þar af frá níu konum og fjórum körlum.

Umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns Minjastofnunar Íslands rann út mánudaginn 26. október sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust 13 umsóknir um stöðuna, þar af frá níu konum og fjórum körlum.

Umsækjendur eru:


  • Agnes Stefánsdóttir, deildarstjóri
  • Ásgeir Þórhallsson, skattaendurskoðandi
  • Brynja Björk Birgisdóttir, sérfræðingur
  • Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi
  • Hilda Kristjánsdóttir
  • Jón Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri
  • Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður
  • Margrét Hermanns Auðardóttir
  • Nikulás Úlfar Másson, forstöðumaður
  • Ragnheiður Traustadóttir, stjórnandi
  • Una Strand Viðarsdóttir, kennari
  • Vala Björg Garðarsdóttir
  • Þór Hjaltalín, minjavörður

Miðað er við að mennta- og menningarmálaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára frá og með 1. janúar 2013, sbr. 12. gr. laga nr. 80/2012 og laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum