Á vinnuverndarráðstefnu, sem haldin var nýlega í tilefni vinnuverndarvikunnar 2012, veittiGuðbjartur Hannesson velferðarráðherra fjórum fyrirtækjum og stofnunum viðurkenningar fyrir að vera til fyrirmyndar í vinnuverndarstarfi sínu og var þá sérstaklega horft til forystu stjórnenda og virkrar þátttöku starfsmanna í hinu kerfisbundna vinnuverndarstarfi. Þjóðminjasafnið var eina ríkisstofnunin í þeim hópi en auk þess fengu verkfræðistofan Mannvit, Reykfiskur á Húsavík og Fljótsdalsstöð Landsvirkjunar viðurkenningu.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn
Skilaboðin hafa verið send ráðuneytinu til afgreiðslu.