Hoppa yfir valmynd
9. nóvember 2012 Atvinnuvegaráðuneytið

Björn Björnsson fékk verðlaun fyrir "Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012"

Björn Björnsson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnuninni, hlaut fyrstu verðlaun í samkeppninni "Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2012". Hugmyndin byggir á lágtíðnihljóðmerki til fiskveiða - hljóði til að safna fiski saman.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta