Hoppa yfir valmynd
6. desember 2012 Atvinnuvegaráðuneytið

Fimm sækja um embætti yfirdýralæknis

Alls bárust fimm umsóknir um embætti yfirdýralæknis. Skipað verður í embættið til fimm ára frá 1. janúar 2013. Umsækjendur eru eftirtaldir: Gunnar Þorkelsson, Kjartan Hreinsson, Ólafur Jónsson, Sigurborg Daðadóttir og Þorvaldur H. Þórðarson. Umsækjendur eru öll dýralæknar.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta