Hoppa yfir valmynd
11. desember 2012 Innviðaráðuneytið

Þaksetning vaxta og verðbóta

Fjallað er um kosti þess að setja þak á verðbætur verðtryggðra fasteignalána annars vegar og hins vegar hámark á raunvexti slíkra lána í skýrslu um úttekt sem gerð var að beiðni ráðherrahóps um skulda- og greiðsluvanda heimila. Úttektina gerði Dr. Ásgeir Jónsson, lektor við Hagfræðideild Háskóla Íslands að beiðni ráðherrahóps um skulda- og greiðsluvanda heimila.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum