Hoppa yfir valmynd
14. desember 2012 Matvælaráðuneytið

Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar – desember 2013


Samtals bárust tuttugu og tvö gild tilboð í tollkvótann.

Nautgripakjöt í vörulið 0202.Þrettán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á nautgripakjöti, samtals 651.500 kg. á meðalverðinu 199 kr./kg.  Hæsta boð var 405 kr./kg. en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá þremur fyrirtækjum um innflutning á 100.000 kg. á meðalverðinu 342 kr./kg.

Svínakjöt í vörulið 0203.Tíu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á svínakjöti, samtals 698.000 kg. á meðalverðinu 125 kr./kg.  Hæsta boð var 270 kr./kg en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sjö fyrirtækjum um innflutning á 200.000 kg. á meðalverðinu 193 kr./kg.

Alifuglakjöt, í vörulið 0207.Sextán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á alifuglakjöti, samtals 973.600 kg á meðalverðinu 433 kr./kg.  Hæsta boð var 750 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sjö fyrirtækjum um innflutning á 200.000 kg á meðalverðinu 609 kr./kg.

Kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;...(**) í vörulið ex 0210.Níu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;...(**), samtals 80.000 kg. á meðalverðinu 62 kr./kg.  Hæsta boð var 205 kr./kg. en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá níu fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg. á meðalverðinu 98 kr./kg.

Ostar og ystingur í vörulið 0406. Fjórtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið 0406, samtals 325.500 kg. á meðalverðinu 271 kr./kg.  Hæsta boð var 450 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá níu fyrirtækjum um innflutning á 80.000 kg. á meðalverðinu 414 kr./kg.

Ostur og ystingur í vörulið ex 0406;...(**). Átta tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið ex 0406...(**) samtals 61.000 kg. á meðalverðinu 286 kr./kg.  Hæsta boð var 501 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá þremur fyrirtækjum um innflutning á 20.000 kg. á meðalverðinu 428 kr./kg.

Pylsur og þess háttar vörur úr kjöti.... í vörulið 1601. Níu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á pylsum og þess háttar vörum úr kjöti.... á vörulið 1601, samtals 128.000 kg. á meðalverðinu 59 kr./kg.  Hæsta boð var 161 kr./kg. en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sex fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg. á meðalverðinu 116 kr./kg.

Annað kjöt.... í vörulið 1602. Fimmtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á öðru kjöti.... á vörulið 1602, samtals 287.700 kg. á meðalverðinu 312 kr./kg.  Hæsta boð var 600 kr./kg. en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sex fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg. á meðalverðinu 459 kr./kg.

Að tillögu ráðgjafanefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið úthlutað tollkvótum til eftirtalinna fyrirtækja á grundvelli tilboða og/eða umsókna þeirra:

 

Kjöt af nautgripum, fryst, 0202

Magn (kg) Tilboðsgjafi
  71.000 Aðföng hf
    9.000 Íslenskar matvörur ehf
  20.000 Kaupás hf.

 

Svínakjöt, fryst, 0203 

Magn (kg) Tilboðsgjafi
100.000 Aðföng hf
    5.000 Íslenskar matvörur ehf
  60.000 Kaupás hf
  23.706 Kjarnafæði ehf
      2.700 Samkaup hf
      2.594 Stjörnugrís ehf
      6.000 Sælkeradreifing ehf

 

Kjöt af alifuglum, fryst, 0207

Magn (kg) Tilboðsgjafi
    54.000 Aðföng hf
  100.000 Innnes ehf
      7.000 Kaupás hf
    22.500 Mata ehf
      3.000 Nautica ehf
      1.500 Reykjagarður ehf
    12.000 Sælkeradeifing ehf

 

Kjöt og ætir hlutar af dýrum.. ex 0210 

Magn (kg) Tilboðsgjafi
  12.000 Aðföng hf
    5.000 Innnes ehf
    4.000 Íslenskar matvörur ehf
    3.000 Kaupás hf
    1.000 Perlukaup ehf
  10.000 Stjörnugrís ehf
    3.000 Samkaup hf
  10.000 Sælkeradreifing ehf
    2.000 Sælkerinn ehf 

 

Ostur og ystingur 0406

Magn (kg) Tilboðsgjafi
  30.000 Aðföng hf
    1.500 Ekran ehf
  10.000 Innnes ehf
    4.000 Íslenskar matvörur ehf
       500 K.K.Karlsson ehf
    2.000 Kaupás hf
    2.000 KCF ehf
  10.000 Mjólkursamsalan
  20.000 Sólstjarnan ehf

 

Ostur og ystingur ex 0406

Magn (kg) Tilboðsgjafi
     5.000 Aðföng hf
   10.000 Innnes ehf
     5.000 Kaupás hf

 

Pylsur og þess háttar vörur 1601

Magn (kg) Tilboðsgjafi
   30.000 Aðföng hf
     2.000 Íslenskar matvörur ehf
     4.000 Kaupás hf
     5.000 Stjörnugrís ehf
     6.000 Sælkeradreifing ehf
     3.000 Sælkerinn ehf

 

Annað kjöt, hlutar úr dýrum.. 1602 

Magn (kg) Tilboðsgjafi
     5.000 Aðföng hf
   30.000 Innnes ehf
     3.700 Íslenskar matvörur ehf
     6.000 Sólstjarnan ehf
     5.000 Sælkeradreifing ehf
        300 Zilia ehf

 

Reykjavík, 14. desember 2012

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum