Endutektar- og sjúkrapróf til viðurkenningar bókara – skráning til og með 9. janúar 2013
Endurtektar- og sjúkrapróf til viðurkenningar bókara verða haldin í janúar 2013 sem hér segir:
- 14. janúar –Prófhluti I - Skattskil og upplýsingatækni kl. 15-18 hjá EHÍ, Dunhaga 7, 107 Rvk.
- 16. janúar – Prófhluti II - Reikningshald kl. 15-18 hjá EHÍ, Dunhaga 7, 107 Rvk.
- 18. janúar – Prófhluti III - Raunhæft verkefni kl. 12-17 hjá Promennt, Skeifunni 11b
Próftakar geta einungis skráð sig í prófin í gegnum neðangreindar slóðir:
- Sjúkra- og upptökupróf vegna prófhluta I
- Sjúkra- og upptökupróf vegna prófhluta II
- Sjúkra- og upptökupróf vegna prófhluta III
Prófnefnd viðurkenndra bókara