Hoppa yfir valmynd
11. janúar 2013 Atvinnuvegaráðuneytið

Sigurborg Daðadóttir er nýr yfirdýralæknir

Sigurborg Daðadóttir hefur verið skipuð í Embætti yfirdýralæknis. Sigurborg er dýralæknir frá Tieräztlich Hocschule í Hannover og hefur auk þess lokið námi í rekstrar- og viðskiptafræði frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Sigurborg hefur starfað hjá Matvælastofnun frá árinu 2008 sem gæðastjóri og forstöðumaður áhættumats- og gæðastjórnunarsviðs.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta