Ráðherra ræðir makríldeiluna í morgunþætti á BBC4
Makríldeilan var til umfjöllunar í morgunþættinum Today á BBC4 í dag. Steingrímur J. Sigfússon var í símaviðtali og útskýrði málstað Íslands og má hlusta á viðtalið hér. (viðtalið er undir lok þáttarins - hefst á 2:41)