Frestur til að skila athugasemdum um Hönnunarstefnu fyrir Ísland framlengdur til 11. febrúar 2013
Hönnunarstefna fyrir Ísland verður kynnt í ríkisstjórn í febrúar 2013. Meðfylgjandi drög liggja nú fyrir og óskar stýrihópur verkefnisins eftir rafrænum athugasemdum við þau fyrir mánudaginn 11. febrúar 2013. Athugasemdirnar skulu sendar á [email protected] - merktar HÖNNUNARSTEFNA - aths.
Drög að Hönnunarstefnu Íslands, smelltu hér til að hlaða niður skjali.