Hoppa yfir valmynd
28. janúar 2013 Atvinnuvegaráðuneytið

Drög að reglugerð um rafræna reikninga o.fl. til umsagnar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar umsagna um drög að reglugerð um rafræna reikninga, rafrænt bókhald, skeytamiðlun, skeytaþjónustu, geymslu rafrænna gagna og lágmarkskröfur til rafrænna reikninga- og bókhaldskerfa. Hinni nýju reglugerð er ætlað að koma í stað reglugerðar 598/1999 um rafrænt bókhald, geymslu rafrænna gagna og lágmarkskröfur til rafrænna bókhaldskerfa.

Reglugerd-um-rafraena-reikningar,-rafraent-bokhald-o.fl

Umsagnarfrestur er til 18. febrúar 2013 og skulu umsagnir sendar á [email protected]. Reglugerðin verður sett af ráðherra á grundvelli 42. gr. laga nr. 145/1994 um bókhald.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta