Hoppa yfir valmynd
6. febrúar 2013 Atvinnuvegaráðuneytið

Samningur undirritaður við Slysavarnarfélagið Landsbjörg

Steingrímur J. Sigfússon og Hörður Már Harðarson ánægðir að lokinni undirritun
Steingrímur J. Sigfússon og Hörður Már Harðarson ánægðir að lokinni undirritun

Slysavarnarfélagið Landsbjörg gegnir lykilhlutverki þegar kemur að því að tryggja öryggi ferðamanna enda eru þær alltaf til taks þegar á reynir. Í liðinni viku var gengið frá samningi ríkisins við Slysavarnarfélagið sem gerir því kleift að stórauka kynningu á vefnum Safe Travel sem ætlað er að tryggja öryggi ferðamanna, auk annarrar eflingar á vetrarferðaþjónustu björgunarsveitanna.

Í samningnum er kveðið á um að ríkið leggi fram tíu milljónir á móti vinnuframlagi Landsbjargar næstu tvö árin.

Steingrímur J. Sigfússon og Hörður Már Harðarson

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta