Hoppa yfir valmynd
19. febrúar 2013 Atvinnuvegaráðuneytið

Staða framkvæmdastjóra Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðinefndarinnar (NAFO) auglýst laus til umsóknar

Auglýst hefur verið til umsóknar staða framkvæmdastjóra Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðinefndarinnar (NAFO). Staðan er til fjögurra ára með möguleika á framlengingu.

NAFO er fiskveiðistjórnunarstofnun sem fer með málefni fiskveiða á úthafinu á Norðvestur Atlantshafi. Höfuðstöðvar nefndarinnar eru í Dartmouth, Nova Scotia í Kanada.

Vacancy Announcement Position of Executive Secretary in the Northwest Atlantic Fisheries Organization (NAFO).

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta