Úthlutun styrkja til áhugahópa og faglegs starfs.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lokið úthlutun styrkja til áhugahópa og faglegs starfs. Á árinu 2012 voru gerðar breytingar á fyrirkomulagi við úthlutun styrkja á þann veg að hún fluttist úr höndum Alþingis og til einstakra ráðuneyta. Alþingi ákveður þó áfram umfang styrkjanna.
Listi yfir úthlutun.