Hagræn áhrif verslunar – kynning á rannsóknarniðurstöðum
Morgunfundur um mikilvægi verslunar verður haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 21. mars kl. 8:30-11. Á fundinum verða m.a. kynntar niðurstöður nýrrar rannsóknar og fjallað um hlutverk verslunar til aukins hagvaxtar, fræðslustarf og áhrif gengissveiflna á verðlag.
Það eru Rannsóknasetur verslunarinnar við Háskólann á Bifröst, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, VR (Virðing og Réttlæti) og SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu sem standa að fundinum.
Skráning