Hoppa yfir valmynd
10. apríl 2013 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Morgunverðarfundir um menntun innflytjenda

Öflug náms- og starfsfræðsla, brú milli grunn- og framhaldsskóla, leiðir til að tryggja aðgengi innflytjenda að fjölbreyttu framhaldsskólanámi og vinna gegn brotthvarfi

 Morgunverðarfundir um menntun innflytjenda

  • Öflug náms- og starfsfræðsla,
  • Brú milli grunn- og framhaldsskóla,
  • Leiðir til að tryggja aðgengi innflytjenda að fjölbreyttu framhaldsskólanámi og vinna gegn brotthvarfi

Fyrsti morgunverðarfundurinn í morgunverðarfundaröð um menntun innflytjenda í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Fjölmenningarseturs og Reykjavíkurborgar var haldinn föstudaginn 5. apríl kl. 8-10 á Grand hótel Reykjavík.

Hægt er að sjá upptökur af þeim erindum sem flutt voru á fundinum á eftirfarandi vefslóðum:

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum