Hoppa yfir valmynd
31. maí 2013 Atvinnuvegaráðuneytið

Varaborgarstjórinn í Peking heimsækir ANR

Kristján Skarphéðinsson og Lin Keqing
Kristján Skarphéðinsson og Lin Keqing
Í morgun kom til fundar í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið sendinefnd frá Kína undir forystu Lin Keqing  varaborgarstjóra Peking. Á móti hópnum tók Kristján Skarphéðinsson ráðuneytisstjóri ásamt öðrum fulltrúum ráðuneytisins. 

Málefni sjávarútvegs voru einkum til umræðu á fundinum og sagði Lin Keging að mikil eftirspurn væri eftir fiskafurðum í Peking enda væru íbúar borgarinnar 20 milljónir. Jafnframt var rædd sjálfbær nýting fiskistofna og mikilvægi fæðuöryggis.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta