Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ræðir mikilvægi nýsköpunar í sjávarútvegi
Sigurður Ingi Jóhannsson opnaði ráðstefnuna Nordic Marine Innovation sem haldin er í Hörpu í dag. Í máli sínu fjallaði Sigurður Ingi um mikilvægi nýsköpunar og þau miklu tækifæri sem Íslendingar standa frammi fyrir á þessu sviði.
Ræða Sigurðar Inga