Hoppa yfir valmynd
6. júní 2013 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Fyrsta úthlutun Æskulýðssjóð 2013

Æskulýðssjóði bárust alls 22 umsóknir um styrk að upphæð 16.865.000 kr. vegna umsóknarfrests 1. febrúar 2013. Alls hlutu 11 verkefni styrk að upphæð 2.180.000 kr. 

Æskulýðssjóði bárust alls 22 umsóknir um styrk að upphæð 16.865.000 kr. vegna umsóknarfrests 1. febrúar 2013. Alls hlutu 11 verkefni styrk að upphæð 2.180.000 kr. 

Umsækjandi

Verkefni

Upphæð

Æskulýðsfélag Fella- og Hólakirkju Söngleikur um Ester 200.000
Skátafélagið Heiðabúar Gilwell leiðtogaþjálfun 140.000
Æskulýðsvettvangurinn Meðferð kynferðisbrota 200.000
Skátafélagið Árbúar Gilwell leiðtogaþjálfun 140.000
BUH (Börn og unglingar Hjálpræðishersins) Leiðtoga / sjálfboðaliðanámskeið 200.000
Ungmennafélag Íslands Flott fyrirmynd – forvarnarverkefni 250.000
Æskulýðsvettvangurinn Gerð myndbands vegna eineltis 300.000
Skátafélagið Ægisbúar Leiðbeinendaþjálfun í umhverfisvernd 200.000
Ungmennafélag Íslands Skemmtihelgar – Kompás 200.000
Ungmennafélag Íslands Ungt fólk og lýðræði 250.000
AIESEC á Íslandi Meðlima og þáttakendafjölgun AIESEC á Íslandi 100.000
Alls 10 verkefni 2.180.000

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira