Hoppa yfir valmynd
20. nóvember 2013 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Ræða ráðherra á fundi Stjórnvísis um samfélagslega ábyrgð

Meðfylgjandi er ræða iðnaðar- og viðskiptaráðherra á morgunverðarfundi Stjórnvísis þann 19. nóvember.
Yfirskrift fundarins var "Stefna stjórnvalda um samfélagsábyrgð fyrirtækja"og ræddi ráðherra aðkomu stjórnvalda m.a. út frá skilgreiningu Evrópusambandsins á hugtakinu sem gengur út á það að samfélagslega ábyrg fyrirtæki vinni að eigin frumkvæði að eflingu samfélagsins, samþættingu samfélags- og umhverfismála í starfsemi sinni. Áherslan væri á að fyrirtæki gerðu eitthvað í þágu samfélagsins umfram það sem lög og reglur kveða á um og að eigin frumkvæði. Þetta þyrfti að hafa í huga þegar aðkoma stjórnvalda væri rædd og ekki augljóst hver hún ætti að vera, önnur en að ganga á undan með góðu fordæmi. 


Ræða ráðherra.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira