Hoppa yfir valmynd
22. nóvember 2013 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Þreföld opnunarráðstefna nýrra Evrópuáætlana 2014-2020

Ný kynslóð Evrópuáætlana kynnt á þrefaldri opnunarráðstefnu á Hótel Sögu.

Ný kynslóð Evrópuáætlana kynnt á þrefaldri opnunarráðstefnu á Hótel Sögu.
Ný kynslóð Evrópuáætlana kynnt á þrefaldri opnunarráðstefnu á Hótel Sögu.

Ný kynslóð Evrópuáætlana á sviði menntamála, menningarmála, rannsókna og vísinda, var kynnt á þrefaldri opnunarráðstefnu á Hótel Sögu, í dag 22. nóvember 2013. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra , Jan Truszczynski framkvæmdastjóra mennta- og menningarmálaskrifstofu framkvæmdastjórnar ESB og Hallgrímur Jónasson framkvæmdastjóri Rannís fluttu ávörp við opnun ráðstefnunnar. Að inngangserindum loknum voru þessar áætlanir kynntar:

Siðdegis í dag, föstudag 22. nóvember  verður uppskeruhátíð allra Evrópuáætlana, sem Íslendingar hafa tekið þátt í sl. 20 ár, haldin í Hafnarhúsinu og hefst hún kl. 14.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira