Hoppa yfir valmynd
3. desember 2013 Heilbrigðisráðuneytið

Einföldun á lyfjagreiðslukerfi sem tók gildi 1. des.

Lyf
Lyf

Þann 1. desember var sjálfvirkni í nýja lyfjagreiðsluþátttökukerfinu aukin til einföldunar jafnt fyrir lyfjanotendur og lækna. Þar með öðlast fólk sjálfkrafa fulla greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði þegar það hefur náð þakinu sem skilgreinir hámarkskostnað einstaklings. Umsókn læknis sem sem áður var krafist er nú óþörf.

Breytingin er í samræmi við reglugerð sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra undirritaði 11. október og hefur nú tekið gildi.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira