Hoppa yfir valmynd
6. desember 2013 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Auður Torfadóttir hlýtur alþjóðlega viðurkenningu fyrir framlag sitt til tungumálakennslu

Hún var tilnefnd til þessarar viðurkenningar vegna margvíslegra starfa hennar í þágu tungumálakennslu á Íslandi

Brynhildur Ragnarsdóttir formaður STÍL og Auður Torfadóttir
Brynhildur-og-Audur-Torfadottir

Auður Torfadóttir, fyrrverandi dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands, hefur hlotið viðurkenningarskjal  Alþjóðasamtaka tungumálakennara fyrir lofsvert framlag til tungumálakennslu  og rannsókna á sviði tungumála. Hún var tilnefnd til þessarar viðurkenningar vegna margvíslegra starfa hennar í þágu tungumálakennslu á Íslandi af STÍL samtökum tungumálakennara á Íslandi, sem eru félagar í Alþjóðasamtökum tungumálakenna FIPLV.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta