Hoppa yfir valmynd
11. desember 2013 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Skólaþing 2013

Skýrsla um Skólaþing sveitarfélaga 2013 hefur verið gefin út og hægt er að sjá upptökur frá þinginu.


Skólaþing 2013
Skólaþing 2013

Skólaþing sveitarfélaga var haldið á Hilton Nordica hótelinu 4. nóvember 2013 með þátttöku sveitarstjórnarmanna, starfsmanna skólaskrifstofa, skólanefnda og fulltrúa skólastjórnenda, kennara og foreldra auk annarra áhugasamra um skólahald og skólarekstur sveitarfélaga. Illugi Gunnarsson ávarpaði þingið. 

  • Samband íslenskra sveitarfélaga hefur birt skýrslu um Skólaþingið, efni fyrirlesara, ítarefni og upptökur af ávörpum og umræðum. 
  • Nánari upplýsingar

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira