Hoppa yfir valmynd
11. desember 2013 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skýrsla um stöðu og horfur í norrænum efnahagsmálum

Economic Outlook in the Nordic countries 2014.
Economic Outlook in the Nordic countries 2014.

Út er komin skýrsla norrænu hagfræðinganefndarinnar um stöðu og horfur í efnahagslífi Norðurlanda fyrir árið 2014. 

Skýrslan er gefin út árlega en efni hennar er jafnan kynnt á haustfundi norrænu ráðherranefndarinnar um efnahags- og fjármál. Fundurinn var síðast haldinn í lok október á þessu ári.

Í skýrslunni er fjallað almennt um stöðu og horfur í efnahagsmálum Norðurlanda og einnig eru sérstakir kaflar um hvert land fyrir sig.


Skýrsla norrænu hagfræðinganefndarinnar um stöðu og horfur í efnahagslífi Norðurlanda (á ensku)

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira