Hoppa yfir valmynd
17. febrúar 2014 Atvinnuvegaráðuneytið

Hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa hækkar

Fyrir rúmu ári var birt landsaðgerðaráætlun fyrir Ísland um endurnýjanlega orkugjafa (National Renewable Energy Action Plan, NREAP) sem miðar að því að auka hlut endurnýjanlegra orkugjafa.  


Í nýútkominni framvinduskýrslu um þróun mála kemur í ljós að hlutdeild endurnýjanlegrar orku á Íslandi jókst í samgöngugeiranum, úr 0,8% í 0,9% milli áranna 2011 og 2012. Á sama tíma hækkaði heildarhlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa úr 75,7% í 76%.  



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta