Hoppa yfir valmynd
4. mars 2014 Atvinnuvegaráðuneytið

Ræða landbúnaðarráðherra á Búnaðarþingi

Sigurður Ingi Jóhannsson á Búnaðarþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson á Búnaðarþingi

Búnaðarþing var haldið um liðna helgi og í ræðu sinni dró Sigurður Ingi jóhannsson saman framtíðarsýn sína um íslenskan landbúnað. „Ég tel skynsamlegt að auka matvælaframleiðslu á Íslandi og auka útflutning; ég mun leggja mín lóð á vogarskálarnar til að svo megi verða; breytingar munu eiga sér stað í starfsumhverfi bænda og ég mun leitast við að þær verði þeim til framdráttar, en ekki fjötur um fót; ég mun opna á frekari innflutning á landbúnaðarafurðum í skiptum fyrir aðgang að erlendum mörkuðum fyrir íslenskar landbúnaðarvörur; ég er ekki hræddur við breytingar, heldur kyrrstöðu og hnignun.“ 

Ræða ráðherra 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta