Hoppa yfir valmynd
21. mars 2014 Atvinnuvegaráðuneytið

Ræða iðnaðar- og viðskiptaráðherra á opnum fundi Landsnets um uppbyggingu raforkuflutningakerfisins

Ráðherra á fundi Landsnets
Ráðherra á fundi Landsnets
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra flutti ræðu á opnum fundi Landsnets um þar sem að horft var til framtíðar í uppbyggingu raforkuflutningakerfisins. Ráðherra sagði m.a.: 
"Ég lít svo á að okkur beri skylda til að gaumgæfa vel öll sjónarmið í umræðunni, rökræða málin, fá fram nýjustu og bestu vísindalegu upplýsingar og reyna síðan í sameiningu að móta stefnu til framtíðar sem byggir á skynsemi og ábyrgð út frá sameiginlegum hagsmunum okkar."

Ræða ráðherra

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta