ESA gefur út nýjar leiðbeinandi reglur um ríkisstuðning við kvikmyndagerð
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur nýlega tekið upp breytingar á leiðbeinandi reglum (guidelines) um endurgreiðslukerfi vegna kvikmyndagerðar. Skulu EFTA ríkin aðlaga gildandi ríkisstyrkjakerfi vegna kvikmyndaframleiðslu að þessum nýju reglum ESA innan tveggja ára.