Hoppa yfir valmynd
7. maí 2014 Atvinnuvegaráðuneytið

ESA gefur út nýjar leiðbeinandi reglur um ríkisstuðning við kvikmyndagerð

ESA
ESA

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur nýlega tekið upp breytingar á leiðbeinandi reglum (guidelines) um endurgreiðslukerfi vegna kvikmyndagerðar. Skulu EFTA ríkin aðlaga gildandi ríkisstyrkjakerfi vegna kvikmyndaframleiðslu að þessum nýju reglum ESA innan tveggja ára. 

Nýjar reglur ESA

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta