Hoppa yfir valmynd
20. maí 2014 Atvinnuvegaráðuneytið

Stöðvun rækjuveiða í Kolluál, Jökuldjúpi og Breiðafirði

Með vísan til þess að magn rækjuafla í Kolluál, Jökuldjúpi og Breiðafirði er nú komin umfram ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar á yfirstandandi fiskveiðiári, hefur ráðuneytið ákveðið að stöðva umrædddar veiðar frá og með kl. 24:00 þann 23. maí 2014.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta