Hoppa yfir valmynd
11. júlí 2014 Atvinnuvegaráðuneytið

Erindi SVÞ var svarað

Erindi SVÞ var svarað
Vegna fréttar í Ríkisútvarpinu í fyrradag og Fréttablaðinu í gær, þar sem því er haldið fram að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafi ekki svarað erindi Samtaka verslunar og þjónustu, frá því í maí, um tolla sem lagðir eru á innflutt nautakjöt, er rétt að taka fram að svar var sent samtökunum 2. júní 2014.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta