Erindi SVÞ var svarað
Erindi SVÞ var svarað
Vegna fréttar í Ríkisútvarpinu í fyrradag og Fréttablaðinu í gær, þar sem því er haldið fram að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafi ekki svarað erindi Samtaka verslunar og þjónustu, frá því í maí, um tolla sem lagðir eru á innflutt nautakjöt, er rétt að taka fram að svar var sent samtökunum 2. júní 2014.