Peysufatadagur Kvennaskólans

Í dag fékk ráðuneytið góða heimsókn frá Kvennaskólanum í Reykjavík í tilefni af peysufatadegi þriðja bekks skólans.
Í dag fékk ráðuneytið góða heimsókn frá Kvennaskólanum í Reykjavík í tilefni af peysufatadegi þriðja bekks skólans.
Þessi glæsilegi hópur tók sporið og söng ættjarðarlög við góðar undirtektir ráðherra og starfsmanna ráðuneytisins.

