Hoppa yfir valmynd
13. nóvember 2014 Dómsmálaráðuneytið

Einn umsækjandi um setningu í embætti dómara við Hæstarétt

Embætti dómara við Hæstarétt Íslands var nýlega auglýst laust til setningar frá 1. janúar 2015 til 15. september 2017. Umsóknarfrestur var til 13. október sl. og barst ein umsókn um embættið, frá Ingveldi Einarsdóttur, settum dómara við Hæstarétt Íslands.

haestirettur
Hæstiréttur Íslands

Umsóknin hefur verið send dómnefnd sem metur hæfni umsækjenda um embætti dómara, skv. ákvæðum laga nr. 15/1998 um dómstóla.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira