Hoppa yfir valmynd
24. nóvember 2014 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Ný skýrsla um brotthvarf úr skólum í Evrópu

Eurydice og Cedefop stofnanirnar hafa birt skýrslu sem varpar ljósi á brotthvarf úr námi í Evrópu

Eurydice og Cedefop skýrsla um brotthvarf 2014
Eurydice og Cedefop skýrsla um brotthvarf 2014

Þessi sameiginlega skýrsla Eurydice og Cedefop varpar ljósi á brotthvarf nemenda úr skólum og úr starfsnámi í Evrópusambandsríkjunum, Íslandi, Noregi, Sviss og Tyrklandi. Í nánast öllum þessum ríkjum er brotthvarf nemenda vandamál sem leitast er við að leysa með öllum ráðum. Í skýrslunni er greint frá þróun og framkvæmd aðferða, sem reyndar hafa verið í framangreindum ríkjum við að auka þátttöku í námi, sporna gegn brotthvarf og fleira sem tengist þeim málum.

Skýrslan á ensku

Helstu atriði skýrslunnar á ensku

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira