Hoppa yfir valmynd
4. desember 2014 Forsætisráðuneytið

Nýr innanríkisráðherra í heimsókn

Innanríkisráðherra og forsætisráðherra
Innanríkisráðherra og forsætisráðherra

Ólöf Nordal, nýskipaður innanríkisráðherra, átti fund með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í dag að afloknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum þar sem skipun Ólafar var staðfest. 

Sigmundur Davíð gengdi  embætti dómsmálaráðherra í innanríkisráðuneytinu frá 26. ágúst til dagsins í dag, að Ólöf tekur við. „Það er mikill fengur að því að fá Ólöfu í ríkisstjórnina,“ sagði Sigmundur Davíð.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum