Hoppa yfir valmynd
30. desember 2014 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Drög að þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2015-2019

Velferðarráðuneytið leggur hér með fram til umsagnar drög að þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2015–2019. Frestur til að skila ráðuneytinu umsögnum er til 13. janúar 2015.

Þingsályktunin er lögð fram skv. 7. gr. laga um málefni innflytjenda nr. 116/2012. Markmið framkvæmdaáætlunarinnar er að stuðla að samfélagi þar sem allir einstaklingar geta verið virkir þátttakendur óháð þjóðerni og uppruna. 

Umsagnir skal senda ráðuneytinu á netfangið [email protected] og skrifa í efnislínu: Umsögn vegna framkvæmdaáætlunar í málefnum innflytjenda.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum