Hoppa yfir valmynd
9. janúar 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Handbókin Ofbeldi gegn börnum - hlutverk skóla

Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi og Námsgagnastofnun hafa gefið út handbókina Ofbeldi gegn börnum – hlutverk skóla.Höfundar eru Guðrún Kristinsdóttir prófessor á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og Nanna Kristín Christiansen verkefnastjóri á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.

Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi
Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi

Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi og Námsgagnastofnun hafa gefið út handbókina Ofbeldi gegn börnum – hlutverk skóla.Höfundar eru Guðrún Kristinsdóttir prófessor á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og Nanna Kristín Christiansen verkefnastjóri á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.

Markmið handbókarinnar er að upplýsa starfsfólk skóla um einkenni og áhrif ofbeldis á börn og að vekja athygli á forvörnum, inngripi og úrræðum sem eru til staðar til að tryggja sem best velferð nemenda. Aftast í bókinni er yfirlit yfir náms- og fræðsluefni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta